Siddharta
Indversk sögn
Sögusviðið er Indland á dögum Búdda. Siddharta, sonur hindúaprests, yfirgefur fjölskyldu sína og tekur að leita skilnings á eðli tilverunnar. Hann sættir sig ekki við lærdóm og kennisetningar presta og fræðimanna og leitar annarra leiða til að komast hjá hinni eilífu hringrás fæðingar og dauða.