Ritröð Auðarstrætis Klassísk tónlist
Á ferðalagi um tónlistarsöguna
Fjallað er um sögu vestrænnar tónlistar frá miðöldum til dagsins í dag með fróðlegum en aðgengilegum hætti. Sagt er frá tugum tónskálda, þar á meðal þekktum höfundum á borð við Bach, Haydn, Mozart, Beethoven og Brahms auk annarra tónskálda sem mörg hver eru minna þekkt.