Höfundur: María S. Gunnarsdóttir

Góðra vina fundur

Ljóðaþýðingar Kristins Björnssonar

Fjársjóður þessi fannst fyrir hreina tilviljun.Jón Kristinsson, arkitekt, rakst á ljóðaþýðingar föður síns, Kristins Björnssonar, yfirlæknis á Hvítabandinu í bókasafni hins látna.Hér birtast vandaðar þýðingar á ljóðum eftir tuttugu og tvö evrópsk skáld.Það er mikil sköpunargleði og hugmyndaauðgi í orðavali þýðandans.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Æi nei, Georg þó! Chris Haughton litli Sæhesturinn Hundurinn Georg ætlar að vera þægur einn heima. Það er bara ekki svo auðvelt þegar hann sér stóru tertuna í eldhúsinu. Hvað gerir Georg? Margverðlaunuð bók fyrir lítið fólk á leikskólaaldri eftir Chris Haughton höfund Hvar er mamma?