Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Æi nei, Georg þó!

Forsíða bókarinnar

Hundurinn Georg ætlar að vera þægur einn heima.

Það er bara ekki svo auðvelt þegar hann sér stóru tertuna í eldhúsinu. Hvað gerir Georg?

Margverðlaunuð bók fyrir lítið fólk á leikskólaaldri eftir Chris Haughton höfund Hvar er mamma?