Maðurinn í speglinum
Ljóðskáldið Ragnar H. Blöndal hefur skapað sér nafn fyrir hispursleysi og margvíslegar tilvísanir í bókmenntir og trúarbrögð. Ljóðin í þessari bók eru einmitt af þeim toga.
Ljóðskáldið Ragnar H. Blöndal hefur skapað sér nafn fyrir hispursleysi og margvíslegar tilvísanir í bókmenntir og trúarbrögð. Ljóðin í þessari bók eru einmitt af þeim toga.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Maðurinn með strik fyrir varir | Ragnar Halldór Blöndal | Hringaná ehf. | Skáldsaga um náunga sem býr að sárri reynslu en er hamingjusamur í dag. Hann á eiginmann sem hann dáir og nokkra perluvini sem hann sér ekki sólina fyrir. En hversu lengi fékk Adam að dvelja í Paradís? |