Höfundur: Rasmus Bregnhøi

Hundabeinagrafa, handprjónuð húfa og önd

Vinirnir Kisi og Mús finna upp rosalega gagnleg og sniðug tæki. Í þetta sinn ætla þeir að búa til algjört snilldartæki, hundabeinagröfu, og það gengur svona svakalega vel – þangað til að Önd bankar uppá. Eftir danska verðlaunahöfundinn að Uppfinningar, handprjónaðar húfur og varasamur köttur.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Uppfinningar, handprjónaðar húfur og varasamur köttur Rasmus Bregnhøi Benedikt bókaútgáfa Það er ekki alltaf augljóst hverjir verða vinir – það er hluti af boðskapnum í þessari gáskafullu og fallegu myndabók um Músina og Köttinn sem verða bestu vinir. Rasmus Bregnhøi er einn vinsælasti teiknari Danmerkur og stíllinn hans er bæði auðþekkjanlegur og skemmtilegur. Bókin hlaut Blixen-verðlaunin.