SÓN
tímarit um ljóðlist og óðfræði
SÓN, tímarit um ljóðlist og óðfræði kemur út árlega og birtir ritrýndar rannsóknargreinar sem og umræðugreinar á sviði ljóðlistar, skáldskaparmála og bragfræði. SÓN birtir einnig ný ljóð, ljóðaþýðingar og fjölda ritdóma. Að útgáfunni stendur óðfræðifélagið BOÐN. Sónarskáldið 2024 er Gyrðir Elíasson.