Útgefandi: Sögumiðlun

Horfin býli og huldar vættir í Snæfjalla- og Grunnavíkurhreppum hinum fornu

Í Snæfjallahreppi og Grunnavíkurhreppi urðu mikil umskipti á 20. öldinni. Um aldamótin 1900 var mannlíf í miklum blóma á þessu svæði og íbúafjöldinn umtalsverður á landsmælikvarða. Síðasti bóndinn flutti í burtu 1995. Hér er að finna frásagnir sem þræða hina horfnu byggð, allt frá landnámi til síðustu ábúenda. Fjöldi mynda prýðir bókina.