Afmælisrit Kurteisleg kvæði og dýrlegar diktanir: Bókmenntagreinar og handritamenning á sautjándu öld
Afmælisrit í tilefni af sjötugsafmæli Þórunnar Sigurðardóttur rannsóknarprófessors.
Afmælisrit í tilefni af sjötugsafmæli Þórunnar Sigurðardóttur rannsóknarprófessors.
Hér er um að ræða nýja og endurbætta útgáfu bókarinnar og hefur meðal annars ítarlegri nafnaskrá verið bætt við sem eykur gagnsemi ritsins og auðveldar notkun.
Kvæði með nótum ætluð bæði fræðimönnum og áhugafólki um tónlist og sögu íslenskrar tónlistar.
Tíðfordríf Jóns Guðmundssonar lærða er í tveimur bindum. Fyrra bindi er inngangur ásamt heimildaskrá, handritaskrá og nafnaskrá. Seinna bindi er texti Tíðfordrífs ásamt orðaskrá og nafnaskrá. Aðeins bútar hafa verið prentaðir áður.