Álfatöfrar með töfrasprota
Afar falleg bók. Berðu töfrasprotann yfir síðuna og þá heyrast falleg hljóð. Sannkölluð töfrabók.
Afar falleg bók. Berðu töfrasprotann yfir síðuna og þá heyrast falleg hljóð. Sannkölluð töfrabók.
Komdu að synda með Blæju, verðu deginum með Báru, spilaðu gátuleik með Perlu og miklu meira! Sex frábærar sögur til að lesa fyrir börnin. Allir elska Blæju.
Geta ömmur dansað? Sláist í för með Blæju og Báru þegar þær reyna að svara þeirri spurningu.
Vandað og fallegt bókadagatal með 24 fallegum litlum bókum sem tilvalið er að lesa fyrir börnin fyrir svefninn í aðdraganda jóla. Innan við hvern glugga dagatalsins er sígild saga. Þegar svo loksins er komið fram á aðfangadag hefur safnast upp bókasafn sem lesa má aftur og aftur.
Blíða borgarstjóri skorar á Þokubotn í fótboltaleik en Sigurviss borgarstjóri og kattaklíka hans luma á ýmsum klækjabrögðum! Getur Hvolpasveitin unnið nógu vel saman til að tryggja sigur gegn borgarstjóranum og lævísu kettlingunum?
Skemmtilegar sögur um Hvolpasveit í leiðangri. Æðisleg upplifun með alvöru stýri og mörgum tökkum og hljóðum!
Þegar hertoginn af Hvolpabæ mætir óvænt í afmælisveislu prinsessu Voffaborgar hverfur skyndilega Voffaborgargimsteinninn! Þetta virðist vera verkefni fyrir Hvolpasveit! Geta Róbert og hvolparnir stöðvað þjófinn áður en hann hífir allt konungdæmið upp til skýja?
Veröldin er Gurru hugleikin og allt litróf hennar. Það er svo margt að sjá og uppgötva. Komdu með og lærum saman í leiðinni. Skemmtileg hljóðbók með 10 hljóðum.
Afmælisdagur Gurru er runninn upp og hún er mjög spennt. Í veislunni verða gjafir og leikir og kaka - húrra! Gurra óskar sér þegar hún blæs á afmæliskertin en ætli ósk hennar rætist?