100 myndskreyttir brandarar
Fimm brandarabækur og allar hafa þær slegið í gegn. En þessi er stærri og flottari, og nú í fyrsta skipti eru allir brandararnir myndskreyttir og í lit! Þetta eru jafn stór tíðindi og þegar litasjónvarpið kom fyrst til landsins! Þessi bók er happafengur fyrir káta krakka sem elska að hlægja.