Á hjara veraldar
Hópur drengja er skilinn eftir í Kappadranga til að veiða sjófugl og ná í egg en enginn kemur að sækja þá. Hvað hefur gerst, hvenær verða þeir sóttir? Í erfiðum aðstæðum kemur innri maður í ljós. Spennandi og hjartnæm. Þýðingin var tilnefnd til Íslensku þýðingaverðlaunanna og Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar.