Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Að hálfu horfin

Forsíða bókarinnar

Bandaríska metsölubókin Að hálfu horfin gerist á sjötta áratug 20. aldar og fjallar um tvíburasysturnar Stellu og Desirée sem eru af blönduðum uppruna. Þegar þær strjúka að heiman á táningsaldri tekur önnur systirin skrefið yfir í veröld hvíta fólksins og afneitar uppruna sínum. En örlög þeirra fléttast óvænt saman aftur með næstu kynslóð.