Almanak Háskóla Íslands 2025

Forsíða bókarinnar

Í almanaki 2025 er grein um fjarreikistjörnur, en það eru reikistjörnur utan okkar sólkerfis. Með þróaðri mælitækni er nú auðvelt að finna þær og nálgast staðfestur fjöldi 6000. Einnig er fjallað um dvergstjörnur í geimnum. Loks er pistill um fjarlægðarmælingar í geimnum og fjarlægustu fyrirbæri sem fundist hafa í alheimi.