Almanak Háskóla Íslands 2022 |
Þorsteinn Sæmundsson og Gunnlaugur Björnsson |
Háskólaútgáfan |
Auk dagatals flytur almanakmið margvíslegar upplýsingar, svo sem um sjávarföll og gang himintungla. Lýst er helstu fyrirbærum á himni sem frá Íslandi sjást, stjörnukort, átta-vitastefnur á Íslandi og kort sem sýnir helstu tímabelti heimsins. Einnig er Yfirlit um hnetti himin- geimsins, mælieiningar, veðurfar, stærð og mannfjölda allra sjálf-stæð... |
Almanak Háskóla Íslands 2023 |
Þorsteinn Sæmundsson og Gunnlaugur Björnsson |
Háskólaútgáfan |
Auk dagatals flytur almanakið margvíslegar upplýsingar, svo sem um sjávarföll og gang himintungla. Lýst er helstu fyrirbærum á himni sem frá Íslandi sjást, stjörnukort, áttavitastefnur á Íslandi og kort sem sýnir helstu tímabelti heimsins. Yfirlit um hnetti, mælieiningar, veðurfar o.fl. Af nýju efni má nefna grein um segulstirni. |
Almanak Háskóla Íslands 2024 |
Gunnlaugur Björnsson |
Háskólaútgáfan |
Auk dagatals flytur almanakið margvíslegar upplýsingar, svo sem um sjávarföll og gang himintungla. Lýst er helstu fyrirbærum á himni sem frá Íslandi sjást, stjörnukort, áttavitastefnur á Íslandi og kort sem sýnir helstu tímabelti heimsins. Yfirlit um hnetti, mælieiningar, veðurfar o.fl. Af nýju efni er m.a. grein um stjörnuna Betelgás. |
Almanak HÍÞ 2023 Ásamt árbók 2021 |
Þorsteinn Sæmundsson og Gunnlaugur Björnsson |
Háskólaútgáfan |
Auk dagatals flytur almanakið margvíslegar upplýsingar, svo sem um sjávarföll og gang himintungla. Lýst er helstu fyrirbærum á himni sem frá Íslandi sjást, stjörnukort, áttavitastefnur á Íslandi og kort sem sýnir helstu tímabelti heimsins. Yfirlit um hnetti, mælieiningar, veðurfar o.fl. Af nýju efni má nefna grein um segulstirni. Ásamt árbók 2021. |
Almanak HÍÞ 2024 ásamt árbók 2022 |
Arnór Gunnar Gunnarsson og Gunnlaugur Björnsson |
Háskólaútgáfan |
. |
Almanak HÍÞ ásamt árbók |
Arnór Gunnar Gunnarsson |
Háskólaútgáfan |
Auk dagatals flytur almanakmið margvíslegar upplýsingar, svo sem um sjávarföll og gang himintungla. Lýst er helstu fyrirbærum á himni sem frá Íslandi sjást, stjörnukort, átta-vitastefnur á Íslandi og kort sem sýnir helstu tímabelti heimsins. Einnig er Yfirlit um hnetti himin- geimsins, mælieiningar, veðurfar, stærð og mannfjölda allra sjálf-stæð... |
Framtíð mannkyns |
Michio Kaku |
Ugla |
Í þessari bók er fjallað um sögu geimkönnunar í ljósi endurvakins áhuga á geimferðum nú þegar stórveldi jafnt sem auðjöfrar hafa sett stefnuna á Mars. Í líflegri frásögn sinni skírskotar Kaku m.a. til skáldverka frá gullöld vísindaskáldskapar sem endurspeglað hafa framtíðarsýn mannsins og sýnir hvernig ný tækni hefur gert raunhæft það sem áður þ... |
Rammvillt í reikningskúnstum Hvernig fegurð villir um fyrir eðlisfræði |
Sabine Hossenfelder |
Ugla |
Eru vísindin á villigötum? Hafa vísindamenn horfið frá hinni vísindalegu aðferð? Hafa þeir villst af leið fyrir fegurðar sakir og sent frá sér ritgerðir sem bæta litlu við núverandi þekkingu? Þýski eðlisfræðingurinn og vísindamiðlarinn Sabine Hossenfelder tekst á við slíkar grundvallarspurningar í þessari umtöluðu og umdeildu bók. |