Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Amma glæpon enn á ferð

Forsíða bókarinnar

Alls staðar birtast fréttir um fífldjarfan þjóf sem stelur ómetanlegum dýrgripum. Glæpirnir minna á loppuför alþjóðalega skartgripaþjófsins SVÖRTU KISUNNAR - ömmu hans Benna. En amma er dáin og hver í ósköpunum gæti framið þessa ósvífnu glæpi?

Getur Benni leyst málið?

Alls staðar birtast fréttir um fífldjarfan þjóf sem stelur ómetanlegum dýrgripum. Glæpirnir minna á loppuför alþjóðalega skartgripaþjófsins SVÖRTU KISUNNAR - ömmu hans Benna. En amma er dáin og hver í ósköpunum gæti framið þessa ósvífnu glæpi?

Getur Benni leyst málið?