Áramótaveislan
Afar spennandi og grípandi morðgáta. Lucy Foley er einn athyglisverðasti sakamálahöfundur Breta. Áramótaveislan er fyrsta sakamálabók hennar. Gamlir vinir koma saman til að fagna áramótum í afskekktum veiðiskála í óbyggðum Skotlands. Slungin frásögn, þrungin raunverulegri ógn.