Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Bærinn brennur

Síðasta aftakan á Íslandi

  • Höfundur Þórunn Jarla Valdimarsdóttir
Forsíða bókarinnar

Margt hefur verið skrifað um morðin á Illugastöðum 1828, aðdraganda og eftirmál. Bóndinn Natan var myrtur ásamt öðrum manni, rændur og síðan kveikt í til að reyna að dylja verksummerki. Sögur spunnust um glæpinn og sakborningana – en hver er sannleikurinn? Þórunn leitar í frumgögn og varpar nýju ljósi á málið og einstaklingana sem við sögu komu.