Dag í senn
Hugleiðingar fyrir hvern dag ársins
Dag í senn kom fyrst út árið 2019 en birtist hér í nýrri og endurbættri útgáfu. Bókin er hollt og nærandi veganesti fyrir hvern dag ársins. Stuttar og grípandi íhuganir miðla von í önnum hversdagsins.
Íhuganirnar eru bornar uppi af reynslu, kærleika, glaðværð og glettni. Karl Sigurbjörnsson vitnar um kristna trú af einbeitni og hispursleysi.