Eiríkur af Pommern
Konungur Íslands og Norðurlanda
Eiríkur af Pommern var konungur Íslands í 53 ár, frá 1389 - 1442, lengur en nokkur annar að Kristjáni IV einum undanskildum. Hans er þó sjaldan getið rækilega í íslenskum söguritum en í þessari bók er ljósi varpað á sögu hans og forvitnilega þætti í sögu Norðurlanda og Eystrasalts á miðöldum.