Far heimur, far sæll
Fjórir grímuklæddir menn brjótast eina vetrarnótt snemma á 19. öldinni inn á bæinn Kamb, binda heimilisfólk og berja og ræna verðmætum. Í þessari skáldsögu fylgjumst við með rannsókn málsins en þetta er ekki venjuleg sakamálasaga enda er hún sögð af framliðnum dreng sem fylgir Þuríði formanni, konunni sem upplýsir málið.