Ferðalag Cilku
Örlagasaga stúlku frá Slóvakíu sem er ung send í útrýmingarbúðirnar í Auschwitz. Þar fær yfirmaður augastað á henni sem verður til þess að hún lifir af. En í stríðslok er hún sökuð um samstarf við kúgarana og send í næstu fangabúðir, gúlagið í Síberíu. Átakanleg frásögn byggð á sönnum atburðum, eftir höfund Húðflúrarans í Auschwitz.