Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Fuglar á Íslandi og árstíðirnar fjórar Fugladagbókin 2022

Forsíða bókarinnar

Þessi bók er nýjung á íslenskum bókamarkaði og einkum hugsuð fyrir þau fjölmörgu, ung og eldri, sem hafa áhuga á fuglum.

Í henni er hægt að skrá hjá sér í hverri viku ársins þær tegundir, og fjölda innan hverrar og einnar, sem sjást þennan eða hinn daginn, auk þess sem ítarlegur fróðleikur er um 52 af þeim rúmlega 400 fuglategundum sem hingað hafa komið til lengri eða skemmri dvalar frá því farið var að halda tölur um slíkt. Glæsilegar myndir prýða bókina.