Goðheimar 12 Gegnum eld og vatn
Nú kætast aðdáendur Goðheimabókanna því sú tólfta er komin út á íslensku í fyrsta sinn. Óðinn og Loki ferðast til Bjarmalands til að athuga hvers vegna íbúarnir eru hættir að blóta guðina. Þar komast þeir í kast við illyrmið Geirröð konung og jötnameyjar hans, en þegar Þór mætir til bjargar reynist hann óvænt vera án hamarsins góða.