Gimsteinninn

Sælir eru friðflytjendur

Forsíða bókarinnar

Bókin setur í brennidepil það sem kristin lífsskoðun fjallar um, trú, von og kærleika i friði við alla menn. Höfundur sér þau viðhorf og trú koma saman eins og í ljósbroti gimsteins. Hún er hnitmiðuð og hentar öllum forvitnum lesendum sem vilja vita meira og upplifa eitthvað nýtt og spennandi í sínu lífi og starfi.