Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Gísl

Forsíða bókarinnar

Stuttu eftir flugtak frá London til Sidney fær flugfreyjan Mina hrollvekjandi skilaboð. Einhver ætlar að sjá til þess að flugvélin komist ekki á áfangastað – og krefst þess að hún taki þátt í því. Sá hinn sami veit hvernig hann getur þvingað Minu til verksins. Hörku spennudrama frá margverðlaunaða metsöluhöfundinum Clare Mackintosh.