Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hæ Sámur Risastóra límmiðabókin

Forsíða bókarinnar

Þetta er langstærsta límmiðabókin hans Sáms! Ertu RISA kríli? Auðvitað ertu það! Komdu með okkur í Krílakot, þar er allt fullt af skemmtilegum RISA þrautum, leikjum og límmiðum. Ah-voff!