Harmur og hamingja
Á yfirborðinu lifa Martha og Patrick fullkomnu lífi en undir niðri geisar hamslaus stormur. Það er nefnilega eitthvað að Mörthu, eitthvað sem gerir það að verkum að hún grætur, grýtir diskum og hefur íhugað að taka eigið líf. Bráðfyndin og nístandi sár skáldsaga um geðsjúkdóma, barneignir, fjölskyldutengsl og skilnað.