Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Hundaheppni

Forsíða bókarinnar

Jack Reacher kynnist eldri hjónum sem eru lent í klónum á okurlánara. Þar sem okkar maður er ávallt reiðubúinn að taka bófa í bakaríið, býður hann fram aðstoð sína. Og áður en langt um líður er hann búinn að egna upp bæði úkraínsku og albönsku mafíuna í plássinu – með verulega blóðugum afleiðingum.