Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Jógagleði

Forsíða bókarinnar

Í Jógagleði finnurðu allt sem hjálpar þér að byggja upp innri styrk, hamingju og þrautseigju til að finna leið þína í nútímanum, hvort sem þú er byrjandi eða langar til að dýpka iðkun þína. Hannah Barrett, jóga- og íhugunarkennari, sýnir hvernig þú getur tileinkað þér meginreglur og hugsunarhátt jóga og gert það að hluta daglegs lífs.

Í Jógagleði finnurðu allt sem hjálpar þér að byggja upp innri styrk, hamingju og þrautseigju til að finna leið þína í nútímanum, hvort sem þú er byrjandi eða langar til að dýpka iðkun þína. Hannah Barrett, jóga- og íhugunarkennari, sýnir hvernig þú getur tileinkað þér meginreglur og hugsunarhátt jóga og gert það að hluta daglegs lífs.