Kynsegin
Endurminningar
Kynsegin er sjálfsævisaga Maia Kobabe sem segir á hreinskilinn hátt frá því að finna sjálft sig og að koma út sem kynsegin og eikynhneigt fyrir fjölskyldu híns og samfélagi. Með því að spyrja krefjandi spurninga um kynvitund verður þessi persónulega saga áhrifamikill vegvísir í átt að skilningi á okkur sjálfum og öðrum.
Kynsegin er sjálfsævisaga Maia Kobabe sem segir á einstaklega hreinskilinn hátt frá því að finna sjálft sig eftir margra ára sjálfsefa og óvissu, og að koma út sem kynsegin og eikynhneigt fyrir fjölskyldu híns og samfélagi. Með því að spyrja krefjandi spurninga um kynvitund, hvaða þýðingu hún hefur og hvernig við upplifum hana, verður þessi persónulega saga áhrifamikill vegvísir í átt að skilningi á okkur sjálfum og öðrum.