Líffræðibókin
Kennslubók í líffræði fyrir framhaldsskóla, þýdd úr dönsku (Biologibogen). Vefbók sem hefur m.a. að geyma kafla um vistfræði, lífeðlisfræði, frumulíffræði, erfðir og þróun. Orðskýringar eru fjölmargar en einnig gagnvirkar æfingar og próf. Þá fylgja leiðbeiningar um rannsóknir og tilraunir en nemendur geta glósað og leyst verkefni í vefbókinni.