ÚTKALL ÚTKALL
Mayday – erum að sökkva!
Hér er í fyrsta skipti greint frá því þegar sjómenn af Suðurnesjum lifðu af í tvær og hálfa klukkustund í sjö stiga frosti í úthafsöldunum á milli Vestmannaeyja og fastalandsins árið 2002. Skipherrann á varðskipinu Tý, sem heyrði ógreinilegt neyðarkall þegar bátur þeirra sökk, var þeirra eina von.
Þetta er þrítugasta Útkallsbók Óttars Sveinssonar. Allar bækurnar hafa skipað efstu sæti metsölulistanna.