Natríumklóríð
Níunda bók Jussi Adler-Olsens um Deild Q í dönsku lögreglunni en bókaflokkurinn um hana hefur notið gríðarlegra vinsælda um allan heim undanfarin ár. Hálfgerð tilviljun veldur því að gömul mál sem höfðu verið flokkuð sem sjálfsvíg eða óhöpp koma til rannsóknar að nýju og fyrr en varir byrjar óhuggulegt mynstur að taka á sig mynd.