Náttúrulögmálin
Heillandi söguleg skáldsaga um kaupstaðarlíf Ísafjarðar á miklum umbreytingatímum. Hér er brugðið á leik með heimildir og sögulegar staðreyndir svo úr verður sprúðlandi frásögn þar sem náttúruöfl, hindurvitni og spíritismi takast á. Sagan hlaut einróma lof lesenda og tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.