Ofurskrímslið
Hörkuspennandi og sprenghlægilegt ævintýri eftir Íslandsvininn David Walliams. Fjarri heiminum sem við þekkjum á eldfjallaeyju umkringdum gráðugum hákörlum, er GRIMMDARSKÓLI. Þegar Gletta er send í þennan skóla fyrir hrekkjabragð sér hún brátt að sitthvað MJÖG undarlegt er á seyði.
Hörkuspennandi og sprenghlægilegt ævintýri eftir Íslandsvininn David Walliams. Fjarri heiminum sem við þekkjum á eldfjallaeyju umkringdum gráðugum hákörlum, er GRIMMDARSKÓLI. Þegar Gletta er send í þennan skóla fyrir hrekkjabragð sér hún brátt að sitthvað MJÖG undarlegt er á seyði. Hver yrði útkoman ef öllum hræðilegustu, ógeðslegustu og skrímslalegustu skrímslum væri steypt saman í eitt? Og hver mundi voga sér að berjast við slíka skepnu? Lestu um Glettu, litla stelpu sem er tilbúin að takast á við OFURSKRÍMSLI! Þýtt af meistara Guðna Kolbeinssyni.