Örvænting
Örvænting er glæpasaga eftir einn fremsta skáldsagnahöfund 20. aldar. Sagan er í senn fyndin, spennandi og margræð. Hér segir af mannlegum breyskleika, mannhatri og sturlun. Aðalsöguhetjan kynnist umrenningi einum sem honum finnst vera nákvæm eftirmynd sín. Um leið verða til myrkar og skoplegar ráðagerðir.