Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Límmiðabók Reiknaðu eins og ofurhetja

Forsíða kápu bókarinnar

Æfðu þig að reikna með Rauðu grímunni

Bókin inniheldur fallega og litríka límmiða.

Lærðu að skrifa, reikna, lesa og á klukku með Rauðu grímunni. Ný þrautabók með uppáhaldspersónunum úr Handbók fyrir ofurhetjur.

Leitaðu að leynitölum, reiknaðu þig í gegnum völundarhús og leystu stærðfræðikrossgátu. Æfðu samlagningu og frádrátt á skemmtilegan hátt með spennu og ævintýrum. Hentar sex ára og eldri.

Bókin inniheldur fallega og litríka límmiða.