Límmiðabók Reiknaðu eins og ofurhetja
Æfðu þig að reikna með Rauðu grímunni
Bókin inniheldur fallega og litríka límmiða.
Lærðu að skrifa, reikna, lesa og á klukku með Rauðu grímunni. Ný þrautabók með uppáhaldspersónunum úr Handbók fyrir ofurhetjur.
Leitaðu að leynitölum, reiknaðu þig í gegnum völundarhús og leystu stærðfræðikrossgátu. Æfðu samlagningu og frádrátt á skemmtilegan hátt með spennu og ævintýrum. Hentar sex ára og eldri.
Bókin inniheldur fallega og litríka límmiða.