Rímur af stígvélakisu
Ævintýrið um stígvélaða köttinn endursagt í ljóðum með útskýringum og útúrsnúningi. Kisa er lævís og lipur, spilar á tilfinningar annarra og kemst þangað sem hún vill. Rímur voru vinsælasta skemmtun Íslendinga um aldir og endurnýjast hér í kímilegu ævintýri handa fullorðnum.