Höfundur: Skúli Pálsson

Lærdómsrit Bókmenntafélagsins Um uppeldisfræði

Ritið er aðgengilegt og sýnir hvernig Kant beitti siðfræði sinni í hversdagslegum aðstæðum og sem hjálp við að hugsa um uppeldi og menntun barna, samskipti foreldra og kennara við börn og andrúmsloft á heimili. Í þessu stutta verki hittir Kant iðulega naglann á höfuðið um álitamál sem allir standa frammi fyrir einhverntímann á lífsleiðinni.

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Rímur af stígvélakisu Skúli Pálsson Skúli Pálsson Ævintýrið um stígvélaða köttinn endursagt í ljóðum með útskýringum og útúrsnúningi. Kisa er lævís og lipur, spilar á tilfinningar annarra og kemst þangað sem hún vill. Rímur voru vinsælasta skemmtun Íslendinga um aldir og endurnýjast hér í kímilegu ævintýri handa fullorðnum.