Samfélagshjúkrun
Bókin byggist á reynslu og þekkingu á hjúkrun í íslensku samfélagi og er ætluð til kennslu á 3. hæfniþrepi sjúkraliðanáms. Hún á þó erindi víðar því hún miðlar þekkingu og skilningi á samfélagshjúkrun almennt, með sérstakri áherslu á geðhjúkrun. Efninu er skipt í þrjá hluta þar sem fjallað er um samfélag, fjölskyldu og geðheilsu í víðu samhengi.
Bókin byggist á reynslu og þekkingu á hjúkrun í íslensku samfélagi og er ætluð til kennslu á 3. hæfniþrepi sjúkraliðanáms. Hún á þó erindi víðar því hún miðlar þekkingu og skilningi á samfélagshjúkrun almennt, með sérstakri áherslu á geðhjúkrun. Efninu er skipt í þrjá hluta þar sem fjallað er um samfélag, fjölskyldu og geðheilsu í víðu samhengi.
Bókina prýða mandölur úr íslenskum lækningajurtum eftir Sigríði Soffíu Hafliðadóttur. Þær tengjast íslenskum alþýðulækningum og hugmyndafræði sjálfsalúðar, sem getur stuðlað að vellíðan fólks og er eitt meginstefið í hjúkrun fólks með geðraskanir.