Skemmtilega og skelfilega Húsið hennar ömmu
Húsið hennar ömmu er mjög undarlegur staður: Þar leynist margt sem kemur á óvart - mundu að taka eftir öllum smáatriðunum. En farðu varlega, þér gæti brugðið! Umfram allt skaltu muna; horfðu upp til himins þegar myrkrið færist yfir! (Já, og eitt enn; alls ekki opna flipana!)