Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Snuðra og Tuðra fara í útilegu

Forsíða bókarinnar

Það er komið sumar og Snuðra og Tuðra eru á leið í útilegu með mömmu sinni og pabba. Systurnar eru spenntar og vilja taka öll leikföngin sín með í tjaldið en mamma segir að það sé ekki pláss í bílnum. Það er margt spennandi á tjaldsvæðum en Snuðra og Tuðra komast að því að það er mjög mikilvægt að týna ekki tjaldinu sínu!