Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Leyndarmál Lindu Sögur af ekki-svo frábærri hvolpafóstru

Forsíða kápu bókarinnar

Linda og bestu vinir hennar fara út í frekar sérstakt leyniverkefni: að bjarga sjö hvolpum og Móru mömmu þeirra. Til þess þarf Linda að fela hundana fyrir foreldrum sínum! Bækurnar um Lindu hafa slegið í gegn og setið á metsölulistum víða um heim um árabil. Fjörlegar teikningarnar og léttleikandi textinn gera lesmálið aðgengilegt og skemmtilegt.

Íslenskar þýðingar Helga Jónssonar á bókunum um Lindu eru margverðlaunaðar.