Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Tanntaka

  • Höfundur Þórdís Helgadóttir
Forsíða bókarinnar

Tanntaka er frjó og áleitin ljóðabók, lofgjörð til þess að villast og vafra, umbreytast, fullorðnast og finna sinn innri styrk. Þórdís vakti mikla athygli fyrir smásagnasafnið Keisaramörgæsir og hefur líka sent frá sér tvær ljóðabækur og skáldsögu í félagi við höfundahópinn Svikaskáld. Hún hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör 2021.