Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Þjálffræði

Vinnubók

  • Höfundar Asbjørn Gjerset, Per Holmstad og Kjell Haugen
  • Þýðandi Völundur Óskarsson
Forsíða bókarinnar

Um er að ræða vefbók sem ætluð er til kennslu samhliða bókinni Þjálffræði sem kom út í íslenskri þýðingu árið 2020. Í vinnubókinni er að finna skrifleg og gagnvirk verkefni auk æfinga fyrir hvern kafla kennslubókarinnar ásamt fjölda mynda og myndbanda.