Þjóðarávarpið
Popúlísk þjóðernishyggja í hálfa öld
Þjóðernishugmyndir, popúlismi, upplýsingaóreiða og samsæriskenningar af ýmsu tagi hafa verið áberandi í umræðunni. Hvað veldur þessari þróun, hvert stefnum við? Eiríkur Bergmann fjallar um bylgjur þjóðernispopúlisma sem gengið hafa yfir undanfarna hálfa öld og segir frá helstu hreyfingum og leiðtogum, bakgrunni þeirra og sögu á aðgengilegan hátt.