Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Þjóðar­ávarp­ið

Popúlísk þjóð­ernis­hyggja í hálfa öld

Forsíða bókarinnar

Þjóðernishugmyndir, popúlismi, upplýsingaóreiða og samsæriskenningar af ýmsu tagi hafa verið áberandi í umræðunni. Hvað veldur þessari þróun, hvert stefnum við? Eiríkur Bergmann fjallar um bylgjur þjóðernispopúlisma sem gengið hafa yfir undanfarna hálfa öld og segir frá helstu hreyfingum og leiðtogum, bakgrunni þeirra og sögu á aðgengilegan hátt.