Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Tólf lífsreglur

Mótefni gegn glundroða

Forsíða bókarinnar

Endurprentun á þessari sérlega áhugaverðu bók sem skaut höfundinum upp á stjörnuhimininn. Hér lýsir Peterson djúpstæðum tengslum taugafræði og sálfræði við elstu sögur mannkyns. Talar á ákveðinn og blæbrigðaríkan hátt um persónulega ábyrgð og þá merkingu sem hún gefur lífinu. Hér er skrifað um sannleikann — ævafornan sannleika sem svar við brýnum vanda nútímans.