Troðningar
Troðningar varð hlutskörpust í samkeppninni um Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar í ár, kraftmikið verk um hið óvænta í hinu augljósa, fegurðina í hversdagsleikanum og mikilfengleika þess smáa.
Jón Hjartarson er höfundur fjölmargra leikrita, samtalsbóka og barna- og unglingabóka. Troðningar er fyrsta ljóðabók hans.