Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Troðningar

  • Höfundur Jón Hjartarson 1942
Forsíða bókarinnar

Troðningar varð hlutskörpust í samkeppninni um Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar í ár, kraftmikið verk um hið óvænta í hinu augljósa, fegurðina í hvers­dags­leik­anum og mikilfengleika þess smáa.

Jón Hjartarson er höfundur fjölmargra leikrita, samtalsbóka og barna- og unglingabóka. Troðningar er fyrsta ljóðabók hans.