Vísur og kvæði
Þórarinn Már Baldursson hefur lagt stund á hefðbundinn kveðskap frá ungaaldri og er vel kunnur meðal hagyrðinga landsins. Hér hefur hann safnað í bók vísum og kvæðum um allt milli himins og jarðar, ekki síst nútímabölið, náttúruna og sjálfan sig. Bráðskemmtileg bók fyrir alla vísnavini.